fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Mourinho aldrei tapað eins stórt á heimavelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lenti í vandræðum gegn Tottenham í kvöld er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Jose Mourinho og lærisveinar hans þurftu að sætta sig við 3-0 tap á Old Trafford og er þetta annað tap liðsins í röð.

United hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum deildarinnar eftir 3-2 tap gegn Brighton í síðustu umferð.

Mourinho er þekktur fyrir það að spila góðan varnarleik en í kvöld tapaði hann sínum stærsta leik á ferlinum á heimavelli.

3-0 tap United er nú stærsta tap Mourinho á ferlinum á heimavelli en hann hefur stýrt mörgum frábærum liðum í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2