Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Manchester United og Tottenham eigast þá við.
Leikurnn fer fram á Old Trafford í kvöld og vill United sigur eftir óvænt tap gegn Brighton í síðustu umferð.
Tottenham hefur byrjað tímabilið vel en liðið er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Manchester United: De Gea, Valencia, Jones, Smalling, Shaw, Matic, Herrera, Fred, Pogba, Lingard, Lukaku.
Tottenham: Lloris, Trippier, Alderweireld, Vertonghen, Rose, Dier, Dembele, Eriksen, Lucas, Alli, Kane.