fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Sameinuðu Þjóðirnar krefjast rannsóknar vegna þjóðarmorða í Myanmar

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýlegri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfirmenn hersins í Myanmar verði að vera rannsakaðir bæði vegna þjóðarmorða og glæpa gegn mannkyninu. Hafa Sameinuðu Þjóðirnar óskað eftir því að Alþjóðlegi stríðsglæpadómstóllinn taki upp málið.

Í skýrslunni kemur fram að starfsmenn Sameinuðu Þjóðanna ræddu við hundruð Rohingya flóttamenn sem staðfestu ítrekuð mannréttindabrot ásamt þjóðarmorðum. Skýrslan gagnrýnir einnig harðlega aðgerðarleysi Aung San Suu Kyi, sem hefur meðal annars fengið friðarverðlaun Nóbels.

Yfirvöld í Myanmar hafa harðlega gagnrýnt skýrslu Sameinuðu Þjóðanna og vísa allri gagnrýni á bug. Segjast yfirvöld eingöngu hafa verið að berjast gegn skæruliðum á svæðinu. Sameinuðu Þjóðirnar eru ósammála þessum yfirlýsingum hersins og segja herinn aldrei getað afsakað morð, hópnauðganir á konum, ofbeldi gegn börnum og kveikja í heilum þorpum.

Um 700.000 Rohingya múslimar hafa flúið átök í landinu síðustu 12 mánuðum og eru þeir langflestir í flóttamannabúðum í Bangladess. Samkvæmt Sameinuðu Þjóðunum er ástandið í flóttamannabúðum alvarlegt og er um 60% allra flóttamanna þar börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?