Það kannast líklega flestir foreldrar við það að fá misfallegar myndir frá börnunum sínum. Þrátt fyrir að hverjum þyki sinn fugl fagur þá geta líklega allir foreldrar tekið undir það að sumar teikningarnar hafa einfaldlega ratað beinustu leið í ruslatunnuna. Það er nú ekki endalaust pláss á veggjum heimilisins.
Tom Curtis hins vegar tók málin í sínar hendur og ákvað að „photoshoppa“ myndir barnanna sinna yfir í hinn raunverulega heim. Það mætti segja það að myndirnar eru sumar hverjar mjög… óhuggulegar. Metro greindi frá því að Tom sem starfar í auglýsingagerð hafi breytt andlitum, dýrum og jafnvel bílum sem synir hans Al og Dom hafa teiknað í gegnum tíðina.
https://instagram.com/p/BahPHs5A1Vf/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BBmgni0SPqm/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/Bb7MXPyAW2I/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BZbebOJgoAE/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BhULDdzhP_T/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BhEqemmhVZj/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BgMFpeSB6PR/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BTIEZkog_FN/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BQIuWjQhx1U/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control
https://instagram.com/p/BPAZVNNgFDb/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control