fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Skemmtilegar útfærslur föðurs af teikningum sona sinna

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kannast líklega flestir foreldrar við það að fá misfallegar myndir frá börnunum sínum. Þrátt fyrir að hverjum þyki sinn fugl fagur þá geta líklega allir foreldrar tekið undir það að sumar teikningarnar hafa einfaldlega ratað beinustu leið í ruslatunnuna. Það er nú ekki endalaust pláss á veggjum heimilisins.

Tom Curtis hins vegar tók málin í sínar hendur og ákvað að „photoshoppa“ myndir barnanna sinna yfir í hinn raunverulega heim. Það mætti segja það að myndirnar eru sumar hverjar mjög… óhuggulegar. Metro greindi frá því að Tom sem starfar í auglýsingagerð hafi breytt andlitum, dýrum og jafnvel bílum sem synir hans Al og Dom hafa teiknað í gegnum tíðina.

https://instagram.com/p/BahPHs5A1Vf/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BBmgni0SPqm/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/Bb7MXPyAW2I/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BZbebOJgoAE/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BhULDdzhP_T/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BhEqemmhVZj/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BgMFpeSB6PR/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BTIEZkog_FN/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BQIuWjQhx1U/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

https://instagram.com/p/BPAZVNNgFDb/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_loading_state_control

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár

Svona margar mínútur þarftu að ganga á dag til að lengja lífið um mörg ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“

„Þó við veðsettum allt sem við ættum, konur börn og hús dygði það ekki til“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta

Senur í Suður-Kóreu – Þingið ákvað að ákæra Yoon forseta

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.