fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

6 dónalegustu leikföngin frá Disney – Hvernig komst þetta í framleiðslu?

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risafyrirtækið Disney, eins og flestir þekkja, sérhæfir sig í fjölskyldumarkaðnum. Annað er yfirleitt undantekning eða óvænt frávik. Þess vegna telst það til mikils klúðurs þegar toppmennirnir hjá Disney gera mistök í vöruframleiðslu sem vekja upp klúrar eða ósmekklegar hugsanir.
Slíkt hefur einmitt aldeilis komið fyrir, en mistök koma fyrir besta fólk.

Frá klámfengnum Bósa ljósár til fráfælandi stellingu apans Rafiki með kornungum Simba, þá söfnum við hér saman hinum ýmsu vörum sem hafa allverulega hneykslað neytandann. Vörur sem fóru í gegnum færibandið áður en framleiðendur hugsuðu hugmyndirnar til enda – óútskýranlega.

Þessi Tarzan lítur út fyrir að vera á þörfinni.
Eitthvað hlýtur það að hafa hrellt foreldra.

 

Hér hefði alveg mátt finna betri staðsetningu fyrir rörið, eða í það minnsta tóna niður stoltan svip Bósa.

 

Hvorki stellingin né sjónlínan hjá Andrési gerir þessu skemmtitæki einhverja greiða.

 

Þessi Baymax blaðra breytir huggulegu brosi í eitthvað örlítið prakkaralegra.

En einhvers staðar þarf nú að blása.

 

Hugsunin er að grípa þessa karaktera með í baðið.

En ekki hvað?

 

Flestir muna eftir hinu gullna mómenti þegar Rafiki heldur Simba litla til þess að sýna dýraríkinu hver nýi konungur þeirra verður.

 

Eitthvað fór hins vegar úrskeiðis þegar þetta leikfang reyndi að apa eftir athöfninni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er að gerast með flygildin sem sést hafa yfir Bandaríkjunum og Bretlandi – Yfirnáttúruleg fyrirbæri eða yfirvofandi árásir fjandmanna

Hvað er að gerast með flygildin sem sést hafa yfir Bandaríkjunum og Bretlandi – Yfirnáttúruleg fyrirbæri eða yfirvofandi árásir fjandmanna
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleið

Anton Bjarki byrjaði að sauma föt 16 ára – Sækir innblástur í íslenska arfleið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Viktoría fékk hjartastopp í Tbilisi og var flutt á bráðadeild – Ríkislögreglustjóri réttlætir aðgerðirnar gegn henni

Viktoría fékk hjartastopp í Tbilisi og var flutt á bráðadeild – Ríkislögreglustjóri réttlætir aðgerðirnar gegn henni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.