fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Innbrotsþjófar kúkuðu á gólfið í Reykjanesbæ

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. ágúst 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum greinir frá því á Facebook að innbrotsþjófar hafi brotist inn á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur við Afreksbraut í Reykjanesbæ og kúkað á gólfið. Lögreglan birtir myndir af skemmdaverkunum og kúknum.

„Lögreglan á Suðurnesjum er með til rannsóknar mál sem varðar eignaspjöll á æfingasvæðum Keflavíkur og Njarðvíkur við Afreksbraut í Reykjanesbæ. Þarna voru rúður brotnar, salerni og vaskar stífluð, veggir spreyjaðir og skemmdarvargarnir gengu það langt að þeir gerðu stykkin sín á gólfið í aðstöðu félaganna,“ segir í stöðufærslunni.

Lögregla óskar eftir vitnum. „Við ákváðum að birta ljósmyndir af þessum skemmdarverkum og biðjum ykkur sérstaklega að skoða myndirnar þar sem búið er að spreyja á veggina og athuga hvort að þið þekkið eitthvað til þessara „verka“. Ef einhver þarna hefur vitneskju um hver eða hverjir voru þarna að verki þá endilega hringið í okkur eða sendið okkur skilaboð hér á Facebook,“ segir í stöðufærslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn