fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Chelsea reyndi við De Gea

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi reyndi að fá markvörðinn David de Gea frá Manchester United í sumarglugganum.

Enskir miðlar greina frá þessu en Chelsea leitaði að markverði eftir að ljóst var að Thibaut Courtois væri á förum.

Courtois vildi komast til Real Madrid og fékk loksins að fara eftir deilur við enska félagið í allt sumar.

Samkvæmt fregnum dagsins var De Gea á óskalista Chelsea og hafði liðið samband við United undir lok gluggans.

United hafði hins vegar engan áhuga á að selja De Gea og býst við að Spánverjinn skrifi undir nýjan samning á næstu vikum.

Chelsea leitaði að lokum til Spánar og keypti markvörðinn Kepa Arrizabalaga frá Athletic Bilbao fyrir metfé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur