fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Mæðgur stungnar til bana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 08:00

Frá vettvangi. Mynd:@Solihull/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska lögreglan leitar nú að karlmanni sem er grunaður um að hafa stungið mæðgur til bana í Solihull í miðlöndum Englands í nótt. Lögreglan veit hver maðurinn er og hefur hvatt hann til að gefa sig fram.

Sá grunaði þekkti mæðgurnar sem voru 49 og 22 ára. Lögreglan var kölluð að Northdown Road á þriðja tímanum í nótt. Þar fundu lögreglumenn mæðgurnar og voru þær báðar með alvarleg stungusár. Í tilkynningu frá lgöreglunni segir að þrátt fyrir að bráðaliðar hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð hafi mæðgurnar látist á vettvangi.

Lögreglumenn ganga nú hús úr húsi á svæðinu og ræða við íbúa. Einnig er verið að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi