fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Palace

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu liðsins í efstu deild.

Zaha átti góðan leik fyrir lið Palace í gær er liðið þurfti þó að sætta sig við 2-1 tap gegn Watford.

Zaha er einn allra mikilvægasti leikmaður Palace og að flestra mati hæfileikaríkasti leikmaður liðsins.

Þessi 25 ára gamli vængmaður skoraði sitt 24. mark fyrir liðið í úrvalsdeildinni í gær og er það nýtt met.

Zaha hefur undanfarið þrjú ár spilað með Palace í efstu deild og hefur gert 24 mörk í 116 deildarleikjum.

Zaha bætir met Chris Armstrong sem lék með liðinu frá 1992-1995.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“