fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Lloris líklega með gegn United – Bandið í hættu

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, verður að öllum líkindum í marki liðsins í kvöld gegn Manchester United.

Óvíst var hvort Lloris yrði með liðinu í leiknum eftir að hafa verið tekinn drukkinn við stýri á föstudaginn.

Enskir miðlar segja að Mauricio Pochettino ætli að nota Lloris en óvíst er þó hvort hann fái fyrirliðabandið.

Lloris hefur lengi verið fyrirliði Tottenham en Harry Kane gæti fengið bandið í kvöld eftir þessi mistök markvarðarins.

Lloris hefur opinberlega beðist afsökunar á hegðun sinni en má búast við refsingu frá sínu félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur