fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Fyrirliði Newcastle ekki með í gær – Reifst við Benitez

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, var ekki með liðinu í gær sem mætti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Newcastle fékk Chelsea í heimsókn á St. James’ Park og þurfti að sætta sig við 2-1 tap.

Lascelles hefur verið fastamaður í liði Newcastle undir stjórn Rafael Benitez en var ekki með liðinu í gær sem kom á óvart.

The Daily Mail fullyrðir það að Lascelles hafi rifist við Benitez á æfingasvæðinu vegna leikstíl Spánverjans.

Lascelles var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun Benitez að nota þrjá varnarmenn gegn Chelsea og í kjölfarið rifust tvímenningarnir.

Benitez svaraði með því og henti Lascelles úr hópnum og spiluðu þeir Fabian Schar, Federico Fernandez og Ciaran Clark í öftustu línu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433
Í gær

City vann stórsigur á nýliðunum

City vann stórsigur á nýliðunum
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“