,,Mér finnst gaman að veiða,“ sagði Sigurður Kai Jóhannsson er við hittum hann við veiðar í nágrenni Akranes. Hann var þá rétt áður búinn að landa einum fallegum fiski.
Veiði á vera fyrir alla, það þarf að fá fleiri unga veiðimenn í veiðina. Útiveran er holl, tölvurnar taka of mikinn tíma. Renna fyrir fisk og fá hann til að taka. Það þarf að láta unga veiðimenn fá fleiri tækifæri. Koma þeim í alvöru veiði, það er heila málið.
Mynd Sigurður Kai dregur inn skömmu eftir að hann veiddi flottan silung.