fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

,,Hefði líklega farið ef Conte væri ennþá hérna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte yfirgaf Chelsea í sumar eftir tvö ár en hann var rekinn eftir slæmt gengi á síðustu leiktíð.

Conte vann deildina á sínu fyrsta tímabili hjá Chelsea og fékk David Luiz þá reglulega að spila.

Luiz fékk hins vegar ekki mikið að spila undir Conte á síðustu leiktíð og viðurkennir hann það að hann hafi líklega farið annað hefði Conte verið um kyrrt.

,,Ef stjórinn hefði verið hér áfram þá hefði ég auðvitað mögulega þurft að færa mig um set. Núna er ég hér og ánægður,“ sagði Luiz.

Maurizio Sarri tók við Chelsea af Conte og hefur Luiz verið fastamaður hjá honum í byrjun tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433
Í gær

City vann stórsigur á nýliðunum

City vann stórsigur á nýliðunum
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“