fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Pepsi-deild kvenna: Blikar á toppinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið aftur á toppinn í Pepsi-deild kvenna en liðið mætti FH á Kaplakrikavelli í dag.

Blikar voru ekki í miklum vandræðum með botnliðið og unnu að lokum þægilegan 3-0 sigur.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að skora og gerði tvö mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði eitt.

HK/Víkingur vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni en liðið mætti Grindavík í botnslag.

HK/Víkingur hafði betur með fjórum mörkum gegn engu og er nú sex stigum frá fallsæti.

FH 0-3 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-2 Agla María Albertsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir

HK/Víkingur 4-0 Grindavík
1-0 Karólína Jack
2-0 Karólína Jack
3-0 Kader Hancar
4-0 Margrét Sif Magnúsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Í gær

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Í gær

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“