fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kompany eftir að hann skrifaði undir við City: Hvað er ég búinn að koma mér út í?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, viðurkennir það að aðstaðan hjá félaginu hafi verið skelfileg er hann kom þangað árið 2008.

Kompany kom til City áður en félagið fékk til sín margar stórstjörnur en hann var fenginn til liðsins frá hollenska liðinu Hamburg.

Mikið hefur breyst á síðustu tíu árum Kompany en hann segir að æfingasvæði liðsins hafi verið algjört greni er hann kom þangað fyrst.

,,Þegar ég horfði í kringum mig á velli Manchester City þá gat ég ekki verið annað en hrifinn af því sem ég sá,“ sagði Kompany.

,,Þegar Mark [Hughes] sagði mér hver plönin væru fyrir félagið þá gat ég ekki tekið upp pennann nógu fljótt.“

,,Svo síðar þá sýndu þér mér æfingasvæðið á Carrington og ég velti því fyrir mér hvað ég væri búinn að koma mér út í.“

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá var þetta ekki að fara skila neinu. Þetta var skelfing.“

,,Ég man eftir boxpúða í líkamsræktarstöðinni, það var aðeins einn hanski og þessi púði var með stórt gat. Restin var ekki mikið betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki