fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Napoli með frábæra endurkomu gegn Milan

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli 3-2 AC Milan
0-1 Giacomo Bonaventura
0-2 Davide Calabria
1-2 Piotr Zielinski
2-2 Piotr Zielinski
3-2 Dries Mertens

Napoli vann sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið fékk AC Milan í heimsókn á Stadio San Paolo.

AC Milan kom mörgum á óvart og komst í 2-0 en þeir Giacomo Bonaventura og Davide Calabria skoruðu mörkin.

Staðan var 2-0 fyrir Napoli snemma í síðari hálfleik áður en Piotr Zielinski lagaði stöðuna fyrir heimamenn.

Zielinski var svo aftur á ferðinni stuttu síðar og staðan orðin 2-2. Milan kom alls ekki til leiks í síðari hálfleik.

Dries Mertens sá svo um að tryggja Napoli sigur á 80. mínútu leiksins og fagnaði liðið dramatískum 3-2 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool