fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Hafnaði Chelsea og fór til Newcastle fjórum árum síðar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yoshinori Muto, nýr framherji Newcastle, hafnaði því að ganga í raðir Chelsea fyrir fjórum árum síðan.

Muto kom til Newcastle frá Mainz í sumar en hann taldi Chelsea ekki hafa mikinn áhuga á að nota sig.

,,Þegar ég var 22 ára gamall þá fékk ég tilboð frá Chelsea,“ sagði Muto í samtali við the Telegraph.

,,Á þessum tíma þá leið mér ekki eins og stjóri liðsins hafi viljað fá mig eða þurft á mér að halda.“

,,Þeir vildu kaupa efnilega leikmenn og lána þá annað til að hjálpa þeim að bæta sig. Ég vildi frekar vera áfram hjá mínu félagi og bæta mig.“

,,Ég vildi taka þessi skref sjálfur og bæta minn leik og þess vegna hafnaði ég tækifærinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham