fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433

Mourinho varar leikmennina við – Má ekki gerast aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn séu að gera of mörg mistök á vellinum eftir tap gegn Brighton, 3-2.

United mættir Tottenham á mánudaginn í stórleik og heimtar Mourinho meira í þeim leik.

,,Ef við horfum á leikina við Leicester og Brighton. Gegn Leicester gerðum við ekki mistök, við spiluðum vel og unnum,“ sagði Mourinho.

,,Gegn Brighton þá gerðum við mistök og það kostaði okkur á endanum og við töpuðum leiknum.“

,,Venjulega í fótbolta þá færðu það sem þú átt skilið. Ef við ætlum að vinna gegn Tottenham megum við ekki gera mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur
433Sport
Í gær

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“