fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Stjarnan vann toppslaginn gegn Blikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 19:55

Jóhan fagnar með bróður sínum Daníel Laxdal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2-1 Breiðablik
1-0 Baldur Sigurðsson(25′)
2-0 Þorsteinn Már Ragnarsson(38′)
2-1 Thomas Mikkelsen(40′)

Það fór fram stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fékk lið Breiðabliks í heimsókn í toppslag.

Það var boðið upp á virkilega fjörugan fyrri hálfleik í kvöld en þrjú mörk voru skkoruð í Garðabæ.

Baldur Sigurðsson kom Stjörnunni yfir á 25. mínútu leiksins áður en Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði annað fyrir heimamenn.

Thomas Mikkelsen elskar að skora mörk og lagaði hann stöðuna fyrir Blika stuttu eftir mark Þorsteins.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð í leiknum og fer Stjarnan á toppinn í bili en Valur á leik gegn Fjölni síðar í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist