fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Yannick Bolasie til Aston Villa

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Bolasie, vængmaður Everton, hefur skrifað undir samning við lið Aston Villa út tímabilið.

Bolasie mun leika með Villa á láni út leiktíðina en hann er ekki inni í myndinni hjá Marco Silva, stjóra Everton.

Bolasie er 29 ára gamall leikmaður en hann var keyptur til Everton frá Crystal Palace árið 216.

Bolasie meiddist illa stuttu eftir að hafa samið við Everton og náði sér aldrei almennilega á strik.

Þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Villa sem vill tryggja sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“