fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Mkhitaryan: Ég hafði aldrei heyrt um hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal á Englandi, viðurkennir það að hann hafi ekki vitað hver Matteo Guendouzi var áður en hann samdi við liðið í sumar.

Guendouzi er aðeins 19 ára gamall og þykir mikið efni en hann kom til Arsenal frá Lorient í Frakklandi í sumar.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá hafði ég aldrei heyrt um hann eða séð hann spila,“ sagði Mkhitaryan.

,,Hann hreif mig mikið á fyrstu æfingunni. Við sögðum ‘Oh, hann er með mikil gæði, hann getur gert góða hluti fyrir félagið.’

,,Þegar stjórinn ákvað að hann myndi byrja í fyrsta leik var ég sammála því, hann átti það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433
Fyrir 19 klukkutímum

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús
433
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga