Það fer fram stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fær lið Breiðabliks í heimsókn.
Aðeins tvö stig skilja liðin að í deildinni en Blikar eru í öðru sætinu með 34 stig og Stjarnan sæti neðar með 32 stig.
Það er því mikið í húfi í leik kvöldsins en Valsmenn eru á toppnum, einu stigi á undan blikum og mæta Fjölni í kvöld.
Hér má sjá byrjunarliðin í Garðabæ en hjá Blikum byrjar hinn ungi Kolbeinn Þórðarson sinn fyrsta leik í sumar. Hann er fæddur árið 2000.
Stjarnan:
Haraldur Björnsson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Jósef Kristinn Jósefsson
Guðjón Baldvinsson
Baldur Sigurðsson
Daníel Laxdal
Hilmar Árni Halldórsson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Alex Þór Hauksson
Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson
Kolbeinn Þórðarson
Damir Muminovic
Jonathan Hendrickx
Arnþór Ari Atlason
Thomas Mikkelsen
Oliver Sigurjónsson
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Viktor Örn Margeirsson
Andri Rafn Yeoman