fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Emery neitar sögusögnunum um Özil – ,,Hann ákvað að spila ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur neitað því að hann hafi rifist við miðjumanninn Mesut Özil á æfingasvæðinu.

Özil var ekki valinn í leikmannahóp Arsenal í dag sem vann West Ham 3-1 í ensku úrvalsdeildinni.

ESPN greindi frá því fyrr í dag að Özil og Emery hafi rifist heiftarlega á æfingu fyrir leikinn en Emery segir að það sé bull.

,,Þessar upplýsingar eru ekki réttar. Ég veit ekki hver ákvað að segja fólki þetta,“ sagði Emery.

,,Hann var veikur í gær og ákvað sjálfur að hann myndi ekki spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Sú besta framlengir við Blika

Sú besta framlengir við Blika
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning