fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Inkasso-deildin: Þróttur með frábæra endurkomu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur 3-2 Selfoss
0-1 Ivan Martinez
0-2 Kenan Turudija
1-2 Emil Atlason
2-2 Birkir Þór Guðmundsson
3-2 Viktor Jónsson

Þróttur Reykjavík vann frábæran sigur á Selfoss í Inkasso-deild karla í dag eftir að hafa lent undir.

Selfoss byrjaði leikinn í dag virkilega vel og komst í 2-0 með mörkum frá Ivan Martinez og Kenan Turudija.

Staðan var 0-2 eftir fyrri hálfleik en á 63. mínútu leiksins lagaði Emil Atlason stöðuna fyrir Þrótt.

Birkir Þór Guðmundsson jafnaði svo metin fyrir Þrótt áður en Viktor Jónsson tryggði Þrótturum stigin þrjú í uppbótartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír