fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Sane bekkjaður í byrjun tímabils – Guardiola svarar

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það séu engin vandamál á milli hans og Leroy Sane.

Þessi 22 ára gamli leikmaður var frábær fyrir City á síðustu leiktíð en var óvænt ekki valinn í þýska landsliðshópinn fyrir HM.

Sane var valinn ungi leikmaður ársins á Englandi en hefur byrjað tímabilið á bekknum hjá Guardiola.

,,Síðustu tvær vikur þá hef ég séð þann Leroy sem ég þekki og við þekkjum,“ sagði Guardiola.

,,Ég er hæstánægður með það. Hann kom seint til baka á undirbúningstímabilinu og er að finan sitt gamla form.“

,,Hann er ekki að spila því við erum óánægðir með hans frammistöðu. Við verðum að velja og nú er Benjamin Mendy að spila á vængnum. Það er ástæðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Í gær

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“