fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Veit ekki hver verður fyrirliði gegn Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 11:59

Andy Carroll í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, veit ekki hver verður með fyrirliðabandið í dag er liðið mætir Arsenal.

Mark Noble, fyrirliði West Ham, verður ekki með liðinu á Emirates og er óvíst hver fær bandið.

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur valið fimm leikmenn sem geta borið bandið en Pellegrini er ekki of hrifinn af því.

,,Ef Unai telur að fimm sé í lagi þá er það ekkert vandamál. Bandið skiptir ekki máli heldur að haga sér sem fyrirliði,“ sagði Pellegrini.

,,Það eru því margar ástæður fyrir því að velja einn fyrirliða. Án fyrirliðans Noble, það er góð spurning. Það veltur bara á byrjunarliðinu, ég get ekki sagt ykkur það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer