fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Balotelli: Enginn segir mér fyrir verkum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, leikmaður Nice í Frakklandi, er ekki á förum frá félaginu þrátt fyrir viðræður við önnur félög.

Balotelli gaf það út á dögunum að hann ætlaði sér að vera áfram og segir nú að það hafi algjörlega verið hans ákvörðun.

,,Í fullri hreinskilni þá vildi ég fara eftir síðustu leiktíð. Forsetinn og félagið vissu af því,“ sagði Baltoelli.

,,Ég ákvað að vera áfram því andrúmsloftið er gott á meðal liðsfélaga minna, félagsins og alls þar á milli.“

,,Ég á enn eitt ár eftir af mínum samningi og ákvað að vera áfram. Þetta er mín ákvörðun og enginn segir mér fyrir verkum.“

,,Ég geri það sem ég vil, með fullri virðingu. Ég var alltaf að fara eiga lokaorðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“