fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Bayern vann fyrsta leik tímabilsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen 3-1 Hoffenheim
1-0 Thomas Muller
1-1 Adam Szalai
2-1 Robert Lewandowski(víti)
3-1 Arjen Robben

Fyrsti leikur tímabilsins í Þýskalandi fór fram í kvöld er Bayern Munchen fékk lið Hoffenheim í heimsókn.

Bayern byrjar leiktíðina nokkuð vel en liðið vann 3-1 sigur en þeir Robert Lewandowski, Thomas Muller og Arjen Robben sáu um það.

Muller kom Bayern yfir snemma leiks áður en Adam Szalai jafnaði metin fyrir Hoffenheim í síðari hálfleik.

Lewandowski kom Bayern svo yfir úr vítaspyrnu á 82. mínútu áður en Arjen Robben kláraði leikinn á lokamínútunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433
Í gær

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt