fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Gagnrýnir Sarri – ,,Við gáfum honum allt en hann vann ekkert“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, er litríkur karakter en hann elskar að tjá sig í fjölmiðlum.

De Laurentiis hefur nú gagnrýnt fyrrum stjóra liðsins, Maurizio Sarri sem stýrir Chelsea í dag.

Sarri spilaði afar skemmtilegan bolta hjá Napoli en tókst þó ekki að vinna neitt. Juventus hefur séð um að moka að sér titlunum á Ítalíu síðustu ár.

,,Það fylgir því ákveðin ánægja að hafa spilað vel en líka biturleiki að hafa ekki unnið neitt,“ sagði De Laurentiis.

,,Við gáfum Sarri allt sem hann vildi en á þremur árum þá unnum við ekki neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Í gær

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð