fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Lloris biður alla afsökunar – Stór mistök

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, var stöðvaður af lögreglunni í nótt er hann var undir áhrifum áfengis.

Lloris var keyrandi bifreið sína eftir að hafa smakkað áfengi og hefur nú verið ákærður af lögreglunni í London.

Frakkinn þarf að mæta fyrir rétt þann 11. september næstkomandi en hann er sjálfur miður sín eftir atvikið.

,,Ég vil biðja fjölskyldu mína, félagið, liðsfélaga, þjálfara og alla stuðningsmenn afsökunar,“ sagði Lloris.

,,Að keyra undir áhrifum er óásættanlegt. Ég tek fulla ábyrgð á því sem ég gerði og þetta er ekki sú fyrirmynd sem ég vil vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“