fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Kolbeinn heill heilsu og í góðu formi – Freyr skilur ekki ákvörðun Nantes

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 15:19

Kolbeinn Sigþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson hefur ekki spilað með liði Nantes undanfarna mánuði þrátt fyrir að vera heill heilsu.

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari landsliðsins, segir að Kolbeinn sé að leita sér að nýju liði en Nantes telur sig ekki hafa not fyrir hann.

Kolbeinn er í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni og er í góðu formi þrátt fyrir fáar mínútur undanfarin ár.

,,Kolbeinn er heill heilsu og hefur verið það í nokkurn tíma og er í góðu formi,“ sagði Freyr.

,,Hann er hins vegar í vandræðum hjá klúbbnum og er á sölulista. Hann fær ekki að spila á meðan.“

,,Þeir eru að reyna að losa sig við hann og hann er að vinna í sínum málum varðandi það en heilsa hans er góð.“

,,Við vonum að hann fari að spila sem fyrst og ef það þarf að selja hann til þess þá er það besti kosturinn.“

,,Ég skil ekki hvernig Nantes getur ekki notað eins góðan leikmann og Kolbein Sigþórsson en það er ekki mitt að meta það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað
433Sport
Í gær

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Í gær

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna