fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Nútíminn braut lög – „Hver klagaði?“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlanefnd komst að þeirri niðurstöðu að fréttamiðilinn Nútíminn hafi gerst brotlegur við fjölmiðlalög þegar þeir birtu umfjöllun um bæði Dominos og Meistaramánuð Íslandsbanka á heimasíðu sinni. Braut Nútíminn 37 grein fjölmiðlalaga um skýra aðgreiningu ritstjórnarefnis og auglýsinga ásamt því að gerast sekur um bann við duldum auglýsingum.

Ákvað Fjölmiðlanefnd að sekta ekki Nútímann fyrir þessi brot þar sem fréttamiðillinn hefði aldrei gerst sekur um sömu brot áður.

Eftir ákvörðun Fjölmiðlanefndar brást Atli Fannar Bjarkarsson, ritstjóri Nútímans, við á Twitter og spurði : „Hver klagaði ?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg