fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Kemur í ljós hver fær bandið – Ræðir við leikmenn fyrst

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í byrjun september sem mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni.

Aron er að glíma við meiðsli þessa stundina og hefur misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar með Cardiff.

Erik Hamren, landsliðsþjálfari var í dag spurður út í það hver myndi bera fyrirliðaband landsliðsins eftir meiðsli Arons.

Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið bandið er Aron er frá en Hamren vill ekkert gefa upp að svo stöddu.

,,Hver verður fyrirliði? Þið fáið að sjá það, ég vil tala við leikmennina um allt svona fyrst,“ sagði Hamren.

,,Við höfum ekki hisst ennþá svo ég held að þeir eigi þá virðingu skilið að við ræðum við þá fyrst um svona hluti áður en ég tala við ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham