fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Klopp: Samningurinn rennur ekki út á morgun

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, hefur engar áhyggjur af framherja liðsins Sadio Mane sem hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning.

Mane er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool og hefur verið síðan hann kom frá Southampton.

Þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino spila með Mane í framlínu Liverpool en þeir hafa báðir framlengt sinn samning.

Mane hefur þó enn ekki skrifað undir nýjan samnign en Klopp segir að það sé engin ástæða til að flýta sér.

,,Samningurinn hans rennur ekki út á morgun. Þeir eru allir á góðum aldri sem er jákvætt, ekki satt?“ sagði Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson