fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Pellegrini undrar sig á ákvörðun Emery

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, skilur ekki ákvörðun Unai Emery sem tók við liði Arsenal í sumar.

Pellegrini undrar sig á því að Emery hafi leyft Jack Wilshere að fara í sumar en hann varð samnningslaus og samdi við West Ham.

Wilshere snýr svo aftur á Emirates um helgina er West Ham heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég spilaði hér í þrjú ár gegn Arsenal og fyrir það með Villarreal í Meistaradeildinni,“ sagði Pellegrini.

,,Jack var alltaf mjög góður leikmaður og ég veit ekki af hverju samningur hans rann út. Ég skil ekki af hverju þeir leyfðu honum að koma hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga