fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433

Salah og Kane sögðu nei – Navas til Englands?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Bæði Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Harry Kane, leikmaður Tottenham höfnuðu því að ganga í raðir Real Madrid í sumar. (El Pais)

Danny Rose, bakvörður Tottenham, er opinn fyrir því að ganga í raðir PSG en hann hafnaði liði Schalke fyrr í sumar. (Evening Standard)

Tottenham hefur þó ekki fengið nein tilboð í belgíska varnarmanninn Toby Alderweireld. (Talksport)

Manchester City íhuga að reyna að fá markvörðinn Keylor Navas í láni frá Real Madrid til að taka við af Claudio Bravo sem meiddist en hann er varamarkvörður liðsins. (AS)

Liverpool og Borussia Dortmund eru í viðræðum vegna framherjans Divock Origi en Dortmund vill fá hann í sumar. (ESPN)

James Collins gæti verið að snúa aftur til West Ham aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa yfirgefið félagið frítt. (Sun)

Steve McClaren, stjóri QPR, vill fá framherjann Tomer Hemed í sumar frá Brighton og Nahki Wells, framherja Burnley. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu
433Sport
Í gær

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ