fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433

Stuðningsmenn United borga fyrir flugvél – ‘Ed Out – LUHG’

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa útbúið borða sem mun fljúga yfir Turf Moor, heimavöll Burnley í næsta mánuði.

The Daily Mail greinir frá þessu í kvöld en borðinn verður sjáanlegur þann 2. september er United spilar við Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

‘Ed Out – LUHG’ mun standa á borðanum en þar er verið að tala um stjórnarformann félagsins, Ed Woodward.

LUHG stendur fyrir ‘Love United, Hate Glazers’ en bandaríska Glazer fjölskyldan hefur séð um að reka félagið undanfarin ár.

Stuðningsmenn United eru óánægðir með störf Woodward sem mistókst að fá varnarmann til félagsins í sumar.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United borga fyrir flugvél til að fljúga yfir leikvang en nefna má borðann fræga sem flaug yfir Old Trafford árið 2014 þar sem félaginu var sagt að reka David Moyes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talinn vera einn mest pirrandi maður Englands: Neitar því að vera athyglissjúkur – ,,Mér er drullusama“

Talinn vera einn mest pirrandi maður Englands: Neitar því að vera athyglissjúkur – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að Gyokores sé búinn að taka ákvörðun – Semur við þetta lið í sumar

Fullyrða að Gyokores sé búinn að taka ákvörðun – Semur við þetta lið í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið