fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Bað Salah um að segja dómaranum að Liverpool hafi ekki átt að fá víti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk vítaspyrnu í gær í 2-0 sigri á Crystal Palace en Mohamed Salah féll þá í teignum eftir viðskipti við Mamadou Sakho.

Luka Milivojevic, leikmaður Palace, er á því máli að dómurinn hafi verið rangur og reyndi að fá Salah til að viðurkenna það fyrir dómaranum.

,,Ég bað hann um að segja dómaranum að þetta væri ekki víti en hann sagði að þetta hafi verið víti,“ sagði Milivojevic.

,,Þetta var ekki vítaspyrna. Það var mín skoðun þegar ég sá þetta á vellinum og líka eftir leikinn.“

,,Mama reyndi að ná boltanum en náði því ekki en ég tel ekki að hann hafi snert manninn.“

,,Ég sá enga snertingu á Salah. Fyrir mér var þetta mjög augljóst, þetta var ekki víti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími