fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Sarri hefði viljað nýta tímann til að reykja

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea á Englandi, er háður sígarettum en hann er sagður reykja allt að 80 stykki á dag.

Sarri getur þó ekki fengið sér tóbak í miðjum leik á Englandi en hann heldur þó alltaf í sígarettupakkann á hliðarlínunni.

Ítalinn sá sína menn vinna 3-2 sigur á Arsenal um helgina og var ánægður með 75 mínútur af leiknum.

Sarri var hins vegar ekki sáttur við síðustu mínúturnar í fyrri hálfleik og hefði frekar viljað taka sér reykingarpásu á meðan Arsenal jafnaði metin í 2-2.

,,Ég naut þess að horfa á leikinn í 75 mínútur en ekki í þessar 15 mínútur,“ sagði Sarri.

,,Það hefði verið betra fyrir mig að fara að reykja í þessar 15 mínútur. Þetta var frábær leikur fyrir alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag