fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að liðið hafi ekki átt skilið að vinna Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Pogba og félagar töpuðu 3-2 á heimavelli Brighton en liðið þótti ekki spila vel og gerir Frakkinn sér grein fyrir því.

,,Við töpuðum og áttum ekki skilið að vinna. Við létum eins og við vildum ekki vinna þá,“ sagði Pogba.

,,Þeir voru mun hungraðari en við. Ég set sjálfan mig fyrst, viðhorfið mitt var ekki rétt.“

,,Við höldum áfram að reyna og stefnum áfram. Við munum læra mikið af þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu
433Sport
Í gær

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ