fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fólk hafi mikið verið að ljúga í sumar en hann og lið United hafa verið í umræðunni.

Mourinho fer ekki út í smáatriðin en búast má við að hann sé að tala um mál Paul Pogba sem er sagður vera ósáttur hjá félaginu.

,,Mér er illa við lygar,“ sagði Mourinho við heimasíðu United fyrir leik gegn Brighton í dag.

,,Þegar blaðamenn eða sérfræðingar eru ósammála mér þá er það engin dramatík, ég hef lært að virða það. Það er partur af leiknum.“

,,Lygar eru hins vegar það sem mér er mjög illa við. Þær eiga ekki heima í þessu starfi.“

,,Þegar þú ert blaðamaður þá viltu koma fréttum til fólksins og það á að vera sannleikurinn.“

,,Ef þú starfar við að segja þína skoðun þá segirðu þína skoðun en lygar eiga ekki heima þarna. Það er búið að ljúga mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar