fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Partýstjóri landsmanna mundi eftir að segja já við altarið

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 11. ágúst 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag birti Ásgeir Páll Ágústsson útvarpsmaður stöðufærslu á Facebook: „Setja áminningu í símann fyrir laugardaginn: Muna að segja já.“

Ljóst er að áminningin virkaði því í dag gekk hann að eiga unnustu sína til nokkurra ára, Elínu Hrund Garðarsdóttur.

Áminningin var þó óþörf því parið geislar af ást á hvort öðru og hnapphelpan í dag því einungis staðfesting á ástinni fyrir vinum, ættingjum og Guði.

Athöfnin fór fram í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og veislan í húsi Frímúrarareglunnar í Hafnarfirði.

Myndir má finna á Instagram undir myllumerkinu elinogasgeir2018 og greinilega mikið fjör hjá Partýstjóra landsmanna, en það var Ásgeir Páll einatt kallaður þegar hann sá um Partývaktina á Bylgjunni á föstudags- og laugardagskvöldum.

https://www.instagram.com/p/BmWHUftnI1T/?tagged=elinogasgeir2018

https://www.instagram.com/p/BmWOhONAlcx/?tagged=elinogasgeir2018

https://www.instagram.com/p/BmWeDQpnqZy/?tagged=elinogasgeir2018

https://www.instagram.com/p/BmWcv1xn60S/?tagged=elinogasgeir2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“