fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Einn sá besti telur að Liverpool verði Englandsmeistari

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Pele er einn besti leikmaður sögunnar en hann mun fylgjast vel með ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Enska úrvalsdeildin fór af stað á ný í kvöld en Manchester United og Leicester City eigast við í fyrsta leik.

Pele telur að Liverpool muni fagna sigri í deildinni í þetta sinn en það hefur ekki gerst síðan 1990.

Pele hefur trú á löndum sínum í liði Liverpool, framherjanum Roberto Firmino og markmanninum Alisson.

Pele spurði aðdáendur sína á Twitter hvaða lið myndi vinna deildina en Manchester City er núverandi Englandsmeistari.

Margir telja að ekkert lið geti stöðvað City líkt og á síðustu leiktíð en Pele er á öðru máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar