fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Fosu-Mensah til Fulham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timothy Fosu-Mensah hefur gert samning við nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Fosu-Mensah gerir eins árs langan lánssamning við Fulham en hann er á mála hjá Manchester United.

Fosu-Mensah var í láni hjá Crystal Palace á síðasta tímabili þar sem hann spilaði alls 21 deildarleik.

Fulham hefur styrkt sig gríðarlega í sumar og ætlar sér ekki að enda í fallbaráttu á leiktíðinni.

Fosu-Mensah er fjölhæfur leikmaður en hann getur spilað í bakverði, miðverði og á miðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson