fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Luciano Vietto til Fulham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham á Englandi ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili eftir að hafa styrkt sig verulega í sumar.

Fulham fékk til sín framherjann Luciano Vietto í dag en hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid.

Vietto hefur leikið fyrir ófá góð lið á ferlinum en hann skoraði fyrst 20 mörk í 48 leikjum fyrir Villarreal áður en Atletico keypti hann.

Vietto stóð ekki undir væntingum hjá Atletico og var í kjölfarið lánaður til Sevilla þar sem hann gerði 10 mörk í 31 leik.

Argentínumaðurinn spilaði svo með Valencia á síðustu leiktíð en mun nú reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson