fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Leon Dendoncker til Wolves

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið til sín varnarmanninn Leander Dendoncker frá Anderlecht.

Þessi 23 ára gamli leikmaður gerir lánssamning við Wolves út tímabilið. Hann er sjöundi leikmaðurinn sem liðið fær í sumar.

Dendoncker getur spilað bæði sem djúpur miðjumaður og sem hafsent og gæti hentað úrvalsdeildinni vel.

Dendoncker var fastamaður hjá Anderlecht en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið 171 leik fyrir félagið.

Leikmaðurinn er þá einnig partur af landsliði Belga og á að baki sex landsleiki frá árinu 2015.

Talið er að Wolves verði að kaupa Dendoncker eftir að lánssamningnum lýkur á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Í gær

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir