fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Neville svarar erfiðri spurningu – Arsenal eða Tottenham?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 09:30

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur svarað erfiðri spurningu. Hvaða lið endar ofar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, Arsenal eða Tottenham?

Neville svaraði þessari spurningu í gær en hann hefur fulla trú á að Tottenham endi fyrir ofan granna sína þrátt fyrir að hafa ekki styrkt liðið í sumar.

,,Tottenham er að færa sig á nýjan völl og byrja tímabilið á mörgum útileikjum. Þeir eru svo með níu leikmenn sem komu til baka eftir keppni á HM á mánudag,“ sagði Neville.

,,Það er allt á móti þeim en það virðist ekki hafa áhrif á Mauricio Pochettino. Hann virðist sá rólegasti.“

,,Þeir hafa ekki keypt neinn í glugganum en það virðist ekki vera neinn órói vegna þess. Það er mikið sem fellur ekki með Tottenham á leiktíðinni en ef þú horfir á andann í liðinu, samheldnina og stöðugleikan þá er það allt til staðar.“

,,Þjálfarinn sér vel um sína leikmenn og þeir spila hans leik. Þess vegna held ég að Tottenham muni enda fyrir ofan Arsenal á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur