fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Pollapönk lofa góðri skemmtun á Gljúfrasteini fyrir alla

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í Pollapönki munu flytja samansafn af sínum bestu smellum á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 12. ágúst. 

Pollapönk var stofnað árið 2006 sem útskriftarverkefni leikskólakennaranna Heiðars Arnar Kristjánssonar og Haralds F. Gíslasonar frá Kennaraháskóla Íslands. Stuttu síðar gengu Arnar Gíslason og Guðni Finnsson til liðs við sveitina, en þeir hafa báðir verið viðloðandi hljómsveitirnar Dr. Spock og Ensími. Heiðar og Haraldur voru meðlimir í hljómsveitinni Botnleðju.

Hljómsveitin hefur frá upphafi lagt áherslu á að skapa tónlist fyrir börn sem fylgt er eftir af sama metnaði og ef um tónlist fyrir fullorðna væri að ræða. Pollapönk lofa góðri skemmtun á Gljúfrasteini fyrir alla. Krakka með hár og kalla með skalla.

Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag til 26. ágúst og hefjast þeir kl. 16. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 2. 500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Vísindamenn segja að tímaferðalög séu möguleg og að fólk hafi nú þegar farið í tímaferðalög

Vísindamenn segja að tímaferðalög séu möguleg og að fólk hafi nú þegar farið í tímaferðalög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“