fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

Calum Chambers til Fulham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Calum Chambers hefur skrifað undir samning við lið Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en Chambers gerir eins árs langan lánssamning við Fulham.

Chambers er 23 ára gamall varnarmaður en hann er samningsbundinn Arsenal og hefur verið undanfarin fjögur ár.

Chambers kom aðeins 19 ára gamall til Arsenal frá Southampton en hefur ekki náð að festa sig í sessi.

Chambers var hjá Arsenal á síðustu leiktíð en hann kom aðeins við sögu í 12 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Það versta í 17 ár

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Í gær

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar virkja samtalið

Ronaldo og félagar virkja samtalið
433Sport
Í gær

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna
433Sport
Í gær

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af