fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Joe Hart til Burnley

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Joe Hart hefur gert samning við Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þetta var staðfest í dag.

Þessi 31 árs gamli markvörður er keyptur til Burnley en hann er talinn kosta félagið 3,5 milljónir punda.

Hart hefur undanfarin tvö ár ekkert fengið að spila hjá Manchester City og hefur tvívegis verið lánaður annað.

Hart var fyrst lánaður til Torino í ítölsku úrvalsdeildinni og spilaði svo með West Ham á síðustu leiktíð.

Hart gerir tveggja ára samning við Burnley og gæti byrjað fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni um helgina eftir meiðsli aðalmarkvarðarins, Nick Pope.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar